SoI - Riverbank

eftir: ShankoRugs


Verð: EUR 29000.00

Magn:Sit on Iceland sessurnar tryggja að enginn verði rassblautur á ferð sinni um landið. Hönnunin byggir á íslenskri náttúru, meðal annars hrauni og mosa og tilvalið að taka sessuna með sér í ferðalagið og njóta þess að sitja úti í náttúrunni.

 
 

Upplýsingar


Stærð: 45 cm

Þyngd:

Efni: Ull

Litur: Ýmsir

Sendingarupplýsingar


Afhendingartími: 2-7 virkir dagar/weekdays/arkipäivää

Skilafrestur: 14 dagar/days/päivää